Afstada.is
  • Forsíða
  • Um felagid
  • Blogg
  • Rannsoknir
  • Stjornsysla
  • Stefnumotun
  • FJÖLMIÐLUN
    • PODCAST
    • AFSTADA TV

Englatréð tendrað - 92 börn fanga

7/12/2014

Comments

 
Picture
Sunnudaginn fyrir viku, hinn fyrsta í aðventu, var Englatréð tendrað í Grensáskirkju - áttunda árið í röð, þrátt fyrir aftakaveður. Á trénu héngu í þetta skiptið 92 spjöld, sem hvert og eitt stendur fyrir barn einstaklings sem í fangelsi er.

Safnaðarmeðlimir geta síðan tekið spjald af trénu og komið pakka til barnsins í staðin. Fangaprestur, sem hefur aðsetur í Grensáskirkju, kemur síðan pakkanum til foreldrisins - sem kemur pakkanum til barnsins.

SJÁ EINNIG: myndskeið á mbl.is frá því i fyrra um Englatréð.

Í tilkynningu frá sr. Hreini S. Hákonarsyni, fangapresti segir m.a.:
"Englatréð er samvinnuverkefni Grensássafnaðar og fangaprests þjóðkirkjunnar. Það er sett upp til að vekja athygli almennings á því að fangar eiga börn og skapa umræður um málefni þeirra og aðstæður allar. Og auðvitað líka til að gleðja börnin með óvæntri gjöf sem er frá vini eða vinkonu. Jafnvel jólasveininum! Þetta var í áttunda sinn sem englatréð var sett upp í Grensáskirkju. Því er alltaf jafn vel tekið af söfnuðinum og á hann þakkir skyldar fyrir það."

Gleðilega aðventu!

Comments
    Picture

    höfundar

    Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu bloggar, ásamt öðrum talsmönnum fanga,  um málefni fanga og betrun. formadur@afstada.is

    pistlasafn

    March 2021
    April 2020
    March 2020
    December 2019
    December 2018
    October 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    April 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    August 2016
    July 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014

    RSS Feed

AFSTAÐA Icelandic advocacy group for better prison policies and betterment.
© AFSTAÐA 2021
  • Forsíða
  • Um felagid
  • Blogg
  • Rannsoknir
  • Stjornsysla
  • Stefnumotun
  • FJÖLMIÐLUN
    • PODCAST
    • AFSTADA TV