Velferðarmála

AFSTAÐA hefur rekstrarleyfi frá Gæða og eftirlitsstofnun velferðarmála til að sinna félagslegri ráðgjöf. Hefur félagið því leyfi til að veita félagslega ráðgjöf með vísan til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88/2021 og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991.it..

Talsmenn

AFSTAÐA vinnur skv. 58 gr. laga nr. 15/2016 um fullnustu refsinga þar sem segir: „Fangar geta kosið sér talsmenn úr röðum samfanga sinna til að vinna að málefnum fanga og til að koma fram fyrir þeirra hönd.“

Mannúðar- & endurhæfingarstefna

Þegar einstaklingur brýtur lög sem samfélagið hefur sett sér skal hann að sæta refsingu fyrir. En hverju vill samfélagið ná fram með refsingunni?