Afstada.is
  • Forsíða
  • Um felagid
  • Blogg
  • Rannsoknir
  • Stjornsysla
  • Stefnumotun
  • FJÖLMIÐLUN
    • PODCAST
    • AFSTADA TV

Lög, Reglur og verklagsreglur

Óbirtar reglur og verklagsreglur
Ódagsett: Fangar sem voru 21 árs eða yngri þegar afbrot var framið.
22. september 2011, Agaviðurlög vegna netnotkunar.
6. júní 2012, Reglur um vistun fanga á öryggisdeild fangelsisins á Litla-Hrauni.
20. nóvember 2012, Einstaklingar sem tengjast skipulagðri glæpastarfsemi.
1. desember 2012, Vistun í opnum fangelsum.
24. apríl 2013, Reglur um aðgang og notkun nettenginga og farsíma í opnum fangelsum.
20. desember 2013, Heimsóknir í fangelsi.
Akureyri
2013 september, Upplýsingabæklingur: hagnýtar upplýsingar við komu í fangelsið.
Kvíabryggja
2015 febrúar, Upplýsingabæklingur: hagnýtar upplýsingar fyrir vistmenn.
Birt á vef fangelsismálastofnunar
14. mars 2018, Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar nr. 331/2018.
Ódagsett. Agabrot og kæruleiðir (leiðbeiningar).
Birt í Stjórnartíðindum
14. mars 2018, Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar nr. 331/2018.
14. febrúar 2018, reglugerð um fullnustu refsinga nr. 240/2018
20. desember 2016, reglur um fyrirkomulag og notkun nettengdra tölva og síma í lokuðum fangelsum nr. 1341/2016
20. desember 2016, reglur um fyrirkomulag og notkun nettengdra tölva og farsíma í opnum fangelsum nr. 1340/2016
1. júní 2016, reglur um vistun fanga á öryggisdeild Fangelsisins Litla-Hrauni nr. 946/2016
1. júní 2016, reglur um afplánun refsingar undir rafrænu eftirliti nr. 601/2016
1. júní 2016, reglur fangelsa nr. 600/2016
10. apríl 2014, Reglur um breytingu á reglum fangelsa nr. 54/2012
20. febrúar 2012, reglur um afplánun refsingar undir rafrænu eftirliti nr. 404/2012
17. október 2011, Gjaldskrá fyrir vinnu og nám og upphæð dagpeninga til fanga.
10. janúar 2012, Reglur fangelsa nr. 54/2012.
8. nóvember 2005, Reglugerð um fullnustu refsinga nr. 961/2005.
Birt á vef dómsmálaráðuneytisins
Lög um fullnustu refsinga á vef innanríkisráðuneytisins.
Laws and Regulations on the Ministries of Interior website.
Reglugerð um afplánun sakhæfra barna nr. 533/2015
Reglugerð um þóknun fyrir vinnu og nám og dagpeninga til fanga nr. 162/2017
Reglugerð um fullnustu refsinga nr. 240/2018
Reglugerðasafn dómsmálaráðuneytisins...
Picture
Erfiðlega hefur gengið að fá birtar reglur sem settar hafa verið af fangelsisyfirvöldum þrátt fyrir ótvírætt réttaröryggi sem í því felst að slíkar reglur séu aðgengilegar. Reyndar má leiða að því líkum að reglur sem ekki hafa verið birtar með opinberum hætti, hafi í raun ekkert lagalegt gildi sbr. t.d. dóm Mannréttindadómstóls Evrópu i málinu Valašinas gegn Litháen.

Þar tók dómstóllinn sérstaklega fram að óheppilegt hefði verið að almennar reglur um beitingu agaviðurlaga í fangelsum hefðu ekki verið birtar með lögformlegum hætti áður en tekin hefði verið ákvörðun um beitingu þeirra. Þó lagði dómstóllinn á það áherslu að umræddar reglur hefðu verið rækilega kynntar innan umrædds fangelsis og að fangar hefðu haft aðgang að þeim [sjá álit umboðsmanns Alþingis].

Fangelsismálastofnun telur sér ekki aðeins óskylt að birta reglur sem settar eru um starfsemina, heldur telja sér einnig óskylt að skrifa undir ákvarðanir sem teknar eru um réttindi og skyldur manna, þó skýrt sé kveðið á um slíkt í handbók ráðuneytisins.

Þar til stjórnvöld hefja birtingu reglna sem settar eru um starfsemi fangelsa, munu hér verða birtar þær reglur sem hengdar eru uppi í fangelsum - en þó þær hafi ekki lagagildi eru þær þó notaðar til refsinga, allavega að jafnaði líkt og segir í reglunum.
AFSTAÐA Icelandic advocacy group for better prison policies and betterment.
© AFSTAÐA 2021
  • Forsíða
  • Um felagid
  • Blogg
  • Rannsoknir
  • Stjornsysla
  • Stefnumotun
  • FJÖLMIÐLUN
    • PODCAST
    • AFSTADA TV