Fréttatíminn fjallar í dag (bls. 10) um það ófremdarástand sem tannheilsa fanga er í. Hver vísar á annan, án þess að nokkur lausn sé í sjónmáli: velferðarráðuneytið bendir á sveitarfélögin, sem ýmist bendir á Tryggingastofnun eða tilbaka á velferðarráðuneytið. Rætt er við formann Afstöðu.
|
höfundarGuðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu bloggar, ásamt öðrum talsmönnum fanga, um málefni fanga og betrun. formadur@afstada.is pistlasafn
July 2023
|